Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[enska] rattlepod
[sh.] rattlebox
[íslenska] glymbelgur kk.
[skilgr.] Ættkvísl af ertublómaætt með ríflega 600 tegundir, flestallar í hitabeltinu. Ýmsar ræktaðar til skrauts en aðrar til jarðvegsbóta (grænn áburður). Margar eru mjög eitraðar og hættulegar búfénaði.
[skýr.] Nafnið glymbelgur er dregið af því að þegar fræbelgirnir þroskast og harðna losna fræin inni í þeim og þegar belgurinn hreyfist skrölta fræin laus og má þá heyra hljóð líkt og úr barnahringlu.
[latína] Crotalaria spp.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur