Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] starfshæfni
[skilgr.] Allir þeir þættir sem gera fólki kleift að vinna að því að undirbúa sig undir starf, fá starf, halda starfi og auka starfsframa sinn.
[aths.] Starfshæfni einstaklinga byggist á
(a) einstaklingsbundnum eiginleikum (þar með talinni nægilegri þekkingu og leikni);
(b) hvernig þessum einstaklingsbundnu eiginleikum er komið á framfæri á vinnumarkaðinum;
(c) umhverfis- og félagslegum aðstæðum (s.s. hvatningu og tækifærum sem í boði eru til að endurnýja og staðfesta þekkingu og leikni); og
(d) fjárhagslegum aðstæðum.
[enska] employability
[skilgr.] The combination of factors which enable individuals to progress towards or get into employment, to stay in employment and to progress during career.
[aths.] Employability of individuals depends on
(a) personal attributes (including adequacy of knowledge and skills);
(b) how these personal attributes are presented on the labour market;
(c) the environmental and social contexts (i.e. incentives and opportunities offered to update and validate their knowledge and skills); and
(d) the economic context.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur