Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] útgefandi skírteinis
[skilgr.] Aðili sem að loknu námsmati og staðfestingu gefur út skjal um hæfi einstaklings (skírteini / námstitil) og vottar þannig lærdóm (þekkingu, leikni og/eða færni) hans.
[enska] awarding body
[skilgr.] A body issuing qualifications (certificates, diplomas or titles) formally recognising the learning outcomes (knowledge, skills and/or competences) of an individual, following a assessment and validation procedure.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur