Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] grunnleikni í upplýsinga- og samskiptatækni
[skilgr.] Sú leikni sem þarf til að beita á skilvirkan hátt einföldum aðgerðum í upplýsinga- og samskiptatækni (í meginatriðum: orð / mynd / gagnavinnsla, netið og tölvupóstur).
[skýr.] Sumir höfundar bæta við vélbúnaðarleikni (tengja búnað, setja upp hugbúnað, leiðrétta grundvallarvillur) eða frekari hugbúnaðarleikni (nota sýningarforrit eða töflureikni, skráastjórnun, endurheimta upplýsingar o.s.frv.). Aðrir höfundar líta jafnvel svo á að grunnleikni í upplýsinga- og samskiptatækni sé orðin hluti lykilleikni / lykilhæfni.
[enska] basic information and communication technology (ICT) skills
[skilgr.] The skills needed to use efficiently the elementary functions of information and communication technologies (essentially word/image/data processing, Internet and e-mail).
[skýr.] Some authors also include hardware skills (connecting devices, installing software, correcting basic faults) or further software skills (using a presentation programme or spreadsheet, file management, retrieving data, etc.); other authors even consider that basic ICT skills are now part of key skills/key competences.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur