Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[enska] key skills
[sh.] key competences
[skilgr.] The sum of skills (basic and new basic skills) needed to live in contemporary knowledge society.
[aths.] In its Recommendation on key competences for lifelong learning, the European Commission sets out the eight key competences:
– communication in the mother tongue;
– communication in foreign languages;
– competences in maths, science and technology;
– digital competence;
– learning to learn;
– interpersonal, intercultural and social competences, and civic competence;
– entrepreneurship;
– cultural expression.
[íslenska] lykilleikni
[sh.] lykilhæfni
[skilgr.] Sú heildarleikni (grunnleikni og ný grunnleikni) sem nauðsynleg er til að lifa í nútíma þekkingarsamfélagi.
[aths.] Í Tilmælum um lykilhæfni til ævináms (Recommendation on key competences for lifelong learning) setur Framkvæmdastjórn Evrópubandalagsins (European Commission) fram átta flokka lykilhæfni:
- samskipti á móðurmálinu;
- samskipti á erlendum málum;
- færni í stærðfræði, vísindum og tækni;
- stafræn færni;
- að læra að læra
- samskipti við annað fólk, fólk frá öðrum menningarheimum og félagsfærni, félagsleg og borgaraleg færni,
- frumkvöðlastarfsemi
- tjáning menningar
Leita aftur