Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Cedefop, orđaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] frjáls félagasamtök
[skilgr.] „Ţriđji geiri“ samfélagsins, fyrir utan ríkisvaldiđ og markađinn, sem nćr til stofnanna, hópa og samtaka (bćđi samhćfđra og óformlegra) sem annast geta milligöngu almennings og stjórnavalda.
[skýr.] Öll ţau samtök sem hafa innan sinna vébanda félaga sem vinna ađ almannahagsmunum og geta jafnframt annast milligöngu almennings og stjórnvalda.
[enska] civil society
[skilgr.] A ‘third sector’ of society beside the State and the market, embracing institutions, groups and associations (either structured or informal), which may act as mediator between citizens and public authorities
[skýr.] The sum of all organisational structures whose members have objectives and responsibilities of general interest and who also act as mediators between public authorities and citizens.
Leita aftur