Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[enska] compensatory learning
[skilgr.] Learning intended to fill the gaps accumulated by individuals during education or training, mainly to enable them to take part in training.
[s.e.] basic skills
[íslenska] uppbótarnám
[skilgr.] Nám sem ætlað er að fylla upp í skörð í fyrri menntun eða þjálfun, einkum til að gera fólki fært að taka þátt í starfsnámi.
Leita aftur