Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Cedefop, orğaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] endurmenntun og -şjálfun
[skilgr.] Menntun ağ loknu grunnnámi og -şjálfun eğa eftir ağ atvinnuşátttaka er hafin og miğar ağ şví ağ fólk geti
- bætt og endurnıjağ şekkingu og/eğa leikni;
- öğlast nıja leikni til ağ treysta stöğu sína á vinnumarkaği eğa til umskólunar
- eflt persónulegan og faglegan şroska.
[skır.] Endurmenntun er hluti ævináms og getur faliğ í sér hvers konar menntun (almenna, sérhæfğa eğa starfsmenntun, formlega eğa óformlega, o.s.frv.). Şessi menntun skiptir sköpum fyrir starfshæfni hvers og eins.
[enska] continuing education and training
[skilgr.] Education or training after initial education and training – or after entry into working life aimed at helping individuals to:
– improve or update their knowledge and/or skills;
– acquire new skills for a career move or retraining;
– continue their personal or professional development.
[skır.] Continuing education and training is part of lifelong learning and may encompass any kind of education (general, specialised or vocational, formal or non-formal, etc.). It is crucial for the employability of individuals.
Aftur í leitarniğurstöğur
Leita aftur