Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] fjarnám og -þjálfun
[skilgr.] Menntun eða starfsnám sem veitt er fjarri kennslustað með samskiptamiðlum: bókum, útvarpi, sjónvarpi, síma, bréfaskiptum, tölvum eða myndböndum.
[s.e.] tölvustutt nám, opið nám
[enska] distance education and training
[skilgr.] Education and training imparted at a distance through communication media: books, radio, TV, telephone, correspondence, computer or video.
Leita aftur