Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[enska] learning
[skilgr.] A process by which an individual assimilates information, ideas and values and thus acquires knowledge, know-how, skills and/or competences.
[skýr.] Learning occurs through personal reflection, reconstruction and social interaction. Learning may take place in formal, non-formal or informal settings.
[s.e.] formal learning, informal learning, non-formal learning, learning by doing, learning by using
[íslenska] nám
[skilgr.] Ferli þar sem einstaklingurinn tileinkar sér upplýsingar, hugmyndir og gildismat og öðlast þannig þekkingu, verksvit, leikni og/eða færni.
[skýr.] Nám fer fram við einstaklingsbundna umhugsun, endurgerð og félagsleg samskipti. Nám getur farið fram við formlegar, formlausar eða óformlegar aðstæður.
Leita aftur