Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Cedefop, orđaskrá um evrópska menntastefnu    
[enska] European governance
[skilgr.] The rules, processes and behaviour implemented for the exercise of power at European level.
[skýr.] Comment: governance must ensure that public resources and problems are managed effectively, efficiently and in response to critical needs of society. Effective governance relies on public participation, accountability, transparency, effectiveness and coherence.
[íslenska] evrópskir stjórnarhćttir
[skilgr.] Ţćr reglur, ađferđir og ferli sem beitt er í evrópskri stjórnsýslu.
[skýr.] Stjórnarhćttir verđa ađ tryggja ađ tekiđ sé á viđfangsefnum og almannafé nýtt á árangursríkan og skilvikan hátt og í samrćmi viđ brýnar ţarfir samfélagsins. Skilvirkir stjórnarhćttir byggja á ţátttöku almennings, ábyrgđ, gagnsći, skilvirkni og samrćmi.
Leita aftur