Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[enska] qualification system
[skilgr.] All activities related to the recognition of learning outcomes and other mechanisms that link education and training to the labour market and civil society. These activities include: – definition of qualification policy, training design and implementation, institutional arrangements, funding, quality assurance; – assessment, validation and certification of learning outcomes.
[íslenska] hæfiskerfi
[skilgr.] Öll sú skipulagning sem snýr að viðurkenningu lærdóms og öðrum aðferðum sem tengja menntun og þjálfun vinnumarkaðinum og frjálsum félagasamtökum. Þessi starfsemi nær til:
- skilgreiningar stefnumörkunar varðandi hæfi, hönnunar námskeiða og starfrækslu þeirra, fyrirkomulags í stjórnkerfinu, fjárveitinga og gæðatryggingar;
- mats, staðfestingar og vottunar lærdóms.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur