Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Cedefop, orđaskrá um evrópska menntastefnu    
[enska] post-secondary education
[sh.] ISCED 4
[skilgr.] These programmes straddle the boundary between upper secondary and tertiary education. They serve to broaden the knowledge of upper secondary education graduates. These programmes are designed to prepare students for studies at first stage of tertiary education or for direct labour market entry. They do not lead to a tertiary qualification.
[skýr.] Students entering will have usually completed upper-secondary education. Programmes usually have a full-time equivalent duration of between 6 months and 2 years.
[aths.] (non-tertiary) education
[íslenska] viđbótarstig
[sh.] ISCED 4
[skilgr.] Námsleiđir sem ná bćđi til framhaldsskólastigs og háskólanáms og veita ţeim sem útskrifast hafa úr framhaldsskóla víđtćkari ţekkingu. Ţessum námsleiđum er ćtlađ ađ undirbúa nemendur undir háskólanám eđa fyrir ţátttöku í atvinnulífinu. Ţćr leiđa ekki til háskólagráđu.
[skýr.] Viđ upphaf námsins hafa nemendur yfirleitt lokiđ framhaldsskólanámi. Námsleiđirnar samsvara yfirleitt allt frá sex mánuđum til tveggja ára í fullu námi.
[aths.] (ekki á háskólastigi)
Leita aftur