Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Cedefop, orđaskrá um evrópska menntastefnu    
[enska] non-formal learning
[skilgr.] Learning which is embedded in planned activities not explicitly designated as learning (in terms of learning objectives, learning time or learning support). Non-formal learning is intentional from the learner’s point of view.
[aths.] – non-formal learning outcomes may be validated and lead to certifi cation;
– non-formal learning is sometimes described as semi-structured learning.
[íslenska] óformlegt nám
[skilgr.] Nám sem felur í sér skipulagt starf sem ekki er beinlínis hugsađ sem nám (hvađ víđvíkur námsmarkmiđum, námstíma eđa námsstuđningi). Óformlegt nám er međ ásetningi af hálfu nemandans.
[aths.] Óformlegan lćrdóm er hćgt ađ stađfesta og votta.
Óformlegu námi er stundum lýst sem samhćfđu ađ hluta til.
Aftur í leitarniđurstöđur
Leita aftur