Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] náms- og starfsráðgjöf
[skilgr.] Margvísleg starfsemi sem miðar að því að aðstoða fólk til að taka ákvarðanir varðandi menntun, starfsval eða einkalíf og að hrinda þeim í framkvæmd áður en og eftir að komið er út á vinnumarkaðinn.
[skýr.] Náms- og starfsráðgjöf getur falið í sér:
- ráðgjöf (varðandi einkamál eða starfsferil, námsráðgjöf),
- mat (sálfræðilegt eða tengt færni/ frammistöðu),
- upplýsingar um tækifæri til náms og á vinnumarkaði og um skipulagningu starfsferils,
- samráð við jafningja, ættingja eða fræðsluaðila,
- starfsundirbúning (skilgreina nákvæmlega leikni/ færni og reynslu til undirbúnings starfsumsókn),
- tilvísanir (til náms- eða starfssérfræðinga).
Náms- og starfsráðgjöf er hægt að veita í skóla, fræðslumiðstöðvum, vinnumiðlunum, vinnustöðum, eða annars staðar í samfélaginu.
[enska] guidance and counselling
[sh.] information, advice and guidance , IAC
[skilgr.] A range of activities designed to help individuals take educational, vocational or personal decisions and carry them out before and after they enter the labour market.
[skýr.] Guidance and counselling may include:
– counselling (personal or career development, educational guidance),
– assessment (psychological or competence-/ performancerelated),
– information on learning and labour market opportunities and career management,
– consultation with peers, relatives or educators,
– vocational preparation (pinpointing skills/competences and experience for jobseeking),
– referrals (to learning and career specialists).
Guidance and counselling can be provided at schools, training centres, job centres, the workplace, the community or in other settings.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur