Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Cedefop, orđaskrá um evrópska menntastefnu    
[enska] lower secondary education
[sh.] ISCED 2
[skilgr.] Lower secondary education generally continues the basic programmes of primary, although teaching is typically more subject-focused, often employing more specialised teachers to conduct classes.
[aths.] In some countries, this level may appear as an artificial division which does not correspond to the national education system (nine years of basic education including ISCED level 2). In such cases, ISCED 2 level is called ‘second stage of basic education’. Source: Unesco, 1997; Eurydice, 2006.
[íslenska] unglingastig
[sh.] ISCED 2
[skilgr.] Á unglingastigi er grunnmenntun haldiđ áfram frá fyrri stigum ţótt í kennslunni sé yfirleitt meiri áhersla lögđ á einstakar námsgreinar og oft annist sérhćfđari kennarar kennsluna.
[aths.] Í sumum löndum getur ţetta stig virst óţarfa ađgreining og ekki í samrćmi viđ menntakerfi landsins (níu ára grunnmenntun ađ međtöldu unglingastiginu). Í slíkum tilfellum er ţetta stig nefnt ‚seinna stig grunnnáms’.
Leita aftur