Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] hreyfanleiki
[skilgr.] Geta einstaklings til að hefja ný störf og aðlagast nýju starfsumhverfi.
[aths.] Hreyfanleiki getur verið landfræðilegur eða starfstengdur‚ (flytjast í nýja stöðu innan fyrirtækis eða í nýtt starf). Hreyfanleiki gerir fólki kleift að öðlast nýja leikni og auka starfshæfni sína.
[s.e.] aðlögunarhæfni, starfshæfni
[enska] mobility
[skilgr.] The ability of an individual to move and adapt to a new occupational environment.
[aths.] Mobility can be geographical or ‘functional’ (a move to a new post in a company or to a new occupation). Mobility enables individuals to acquire new skills and thus to increase their employability.
Leita aftur