Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] ný grunnleikni
[skilgr.] Leikni t.d. í upplýsinga- og samskiptaltækni, erlendum tungumálum, tæknimenningu, félags-, skipulags- og samskiptaleikni og frumkvöðlastarfsemi.
[skýr.] Ásamt grunnleikni myndar ný grunnleikni þá lykilleikni sem nauðsynleg er til að þroskast í nútíma þekkingarsamfélag.
[s.e.] grunnleikni, lykilleikni, leikni í upplýsinga- og samskiptatækni
[enska] new basic skills
[skilgr.] The skills such as information and communication technology (ICT) skills, foreign languages, social, organisational and communication skills, technological culture, entrepreneurship.
[skýr.] Combined with basic skills, new basic skills form the key skills needed to develop in contemporary knowledge society.
Leita aftur