Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Cedefop, orđaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] ađilar vinnumarkađarins
[skilgr.] Samtök atvinnurekenda og stéttarfélög eru ţeir tveir ađilar sem annast samskipti á vinnumarkađi.
[aths.] - Hugtakiđ ađili vinnumarkađarins á uppruna sinni í Frakklandi og Ţýskalandi en var seinna tekiđ upp innan Evrópusambandsins;
- Ţríhliđa samskipti á vinnumarkađi ná einnig til opinberra stjórnvalda og/eđa frjálsra félagasamtaka o.fl.).
[s.e.] frjáls félagasamtök, samskipti á vinnumarkađi
[enska] social partners
[skilgr.] Employers’ associations and trade unions forming the two sides of social dialogue.
[aths.] – the concept of ‘social partner’ originates in France and Germany and was subsequently taken up in EU circles;
– tripartite social dialogue also associates public authorities and/ or representatives of civil society, NGOs, etc.).
Leita aftur