Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] sérkennsla
[skilgr.] Menntunarstarf og stuðningur sem ætlað er að koma til móts við sérstakar þarfir fatlaðra barna eða þeirra sem ekki gengur vel í skóla af einhverjum þeim fjölmörgu ástæðum sem vitað er að torvelda ákjósanlegar framfarir.
[skýr.] Heitið sérkennsla er nú notað um kennslu nemenda með einhverjar sérþarfir, en áður vísaði það einungis til kennslu fyrir fatlaða nemendur og fór þá fram í sérskólum eða stofnunum sem aðskildar voru frá almenna skóla- og háskólakerfinu. Nú fær stór hluti fatlaðra barna menntun sína við stofnanir almenna skólakerfisins.
[enska] special needs education
[skilgr.] Educational activity and support designed to address specific needs of disabled children or of children who are failing school for many other reasons that are known to impede optimal progress.
[skýr.] The term special needs education is now preferred to the term special education. The older term was mainly understood to refer to the education of children with disabilities, taking place in special schools or institutions distinct from, and outside of, the regular school and university system. In many countries today a large proportion of disabled children are in fact educated in institutions of the regular system.
Leita aftur