Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] skipulagning og hönnun þjálfunar
[skilgr.] Margþætt, samræmd og aðferðafræðileg starfsemi sem beitt er til að móta, skipuleggja og eiga frumkvæði að áætlunum um þjálfun í samræmi við þau markmið sem sett hafa verið. Skylt hugtak: greining á námsþörf.
[skýr.] Skipulagning og hönnun þjálfunar felur í sér greiningu á námseftirspurn og námsþörf, verkefnahönnun, samhæfingu og framkvæmd eftirlits og jafnframt mat á áhrifum þjálfunarinnar.
[enska] training course planning and design
[skilgr.] A set of consistent methodological activities employed in designing and planning training initiatives and schemes against objectives set.
[skýr.] training course planning and design includes analysis of training demand and needs, project design, coordination and implementation monitoring as well as assessment of training impact.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur