Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] greining á námsþörf
[skilgr.] Kerfisbundin greining á núverandi þörfum og framtíðarþörfum fyrir leikni miðað við þá leikni sem er fyrir hendi til þess að hrinda í framkvæmd skilvirkri þjálfunaráætlun.
[skýr.] Greining á námsþörf byggir á:
(a) að gera sér grein fyrir hvaða leikni er þörf
(b) að meta þá leikni sem er fyrir hendi í atvinnulífinu og
(c) að gera úttekt á hvað leikni skortir eða vantar upp á;
Greining á námsþörf er hægt að gera fyrir einstaklinga, stofnanir, atvinnugeira, þjóðir eða á alþjóðavettvangi. Hún getur beinst að megindlegum eða eigindlegum þáttum (t.d. magni eða tegund þjálfunar) og ætti að tryggja að staðið sé að þjálfuninni á skilvirkan og hagkvæman hátt.
[enska] training needs analysis
[skilgr.] A systematic analysis of present and future skills needs against the skills available to implement an effi cient training strategy.
[skýr.] – a training needs analysis rests on:
(a) identification of skills needs
(b) assessment of skills available in the workforce and
(c) appraisal of skills gaps and shortages;
– a training needs analysis can be conducted at individual, organisational, sectoral, national or international level; it may focus on quantitative or qualitative aspects (for example level ant type of training) and should ensure that training is delivered in an effective and cost-efficient manner.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur