Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu    
[íslenska] nám á framhaldsskólastigi , ISCED 3
[skilgr.] Framhaldsskóli hefst yfirleitt við lok skyldunáms. Innritunaraldur er yfirleitt 15 til 16 ár. Innritunar hæfi (lok skyldunáms) og önnur lágmarks inntökuskilyrði þurfa yfirleitt að vera fyrir hendi. Kennsla miðast yfirleitt meira við námsgreinar en á unglingastigi. Meðallengd framhaldsskólans er að jafnaði frá tveimur til fimm ára.
[s.e.] evrópski viðmiðaramminn fyrir ævinám, háskólastig, viðbótarstig, unglingastig
[enska] upper secondary education , ISCED 3
[skilgr.] Final stage of secondary education that normally begins at the end of compulsory education. The entrance age is usually 15 or 16 years. Entrance qualifications (completion of compulsory education) and other minimum entry requirements are generally needed. Instruction is often more subject-oriented than lower secondary education (ISCED 2). The typical duration of ISCED level 3 varies from two to five years.
[skýr.]
Leita aftur