Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ritun og skriftartegundir    
Flokkun:ritun
Önnur flokkun:blek
[íslenska] barksýrublek hk.
[sh.] barkarblek
[skilgr.] blek búið til úr blöndu af járnsúlfati og barksýru
[aths.] Á miðöldum var sótbleki stundum blandað við barksýrublekið sem varð þá dökkt, þykkt og upphleypt en litbrigði bleksins gátu annars verið fjölbreytileg, allt frá gráum til brúns eða grænum til svarts.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur