Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ritun og skriftartegundir    
Flokkun:ritun
Önnur flokkun:blek
[íslenska] blek hk.
[skilgr.] litaður vökvi eða þykkni notað til að skrifa, teikna eða prenta
[skýr.] Á miðöldum gerðu Íslendingar sér blek með því að sjóða saman sortulyngsseyði og sortu og leggja í löginn spæni af hráum grávíði, seyða hann og sía.
[s.e.] barksýrublek, sótblek, sortublek
Leita aftur