Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ritun og skriftartegundir    
Flokkun:skriftartegund
[íslenska] nýgotnesk léttiskrift kv.
[sh.] fljótaskrift
[skilgr.] þýsk skrifleturgerð sem ruddi sér til rúms á Norðurlöndum á 17. öld, síðasta þróunarstig gotneskrar léttiskriftar;
[skýr.] Á Íslandi hefur nýgotnesk léttiskrift verið kölluð fljótaskrift.
[aths.] Nýgotneskt léttiskrift þróaðist og breyttist, Talað hefur verið um eldri gerð fram að miðri 17. öld og yngri gerð eftir það. Sumir fræðimenn skipta nýgotneskri léttiskrift í þrjú stig: endurreisnarskrift á 16. öld og barrokkskrift á 17. öld og á fyrri hluta 18. aldar og að síðustu þá skrift sem notuð var á síðari hluta 18. aldar og á 19. öld.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur