Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ritun og skriftartegundir    
Flokkun:skriftartegund
[íslenska] gotnesk léttiskrift os.
[skilgr.] skrift sem er létt, stafirnir tengjast margir hverjir og ná sumir niður fyrir línu sem þeir gera síður eða alls ekki bókskriftinni auk þess sem oft eru belgir á háleggjum stafa.
[skýr.] Gotnesk léttiskrift kom upp í lok 12. aldar á Englandi, hún barst til Íslands á fyrri hluta 14. aldar.
Leita aftur