Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ritun og skriftartegundir    
Flokkun:skriftartegund
[íslenska] snarhönd kv.
[skilgr.] tegund húmanískrar léttiskriftar sem tók við af fljótaskrift (nýgotneskri léttiskrift) á 19. öld
[skýr.] Snarhönd er hin gamla latneska léttiskrift fornmenntamanna með litlum breytingum.
Snarhönd var tekin hér upp hér á landi um miðja 19. öld og var kennd í skólum fram um 1985.
Leita aftur