Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ritun og skriftartegundir    
Flokkun:ritun
[íslenska] bókfell hk.
[sh.] pergament
[skilgr.] skinn til að skrifa á; ósútað skinn, skafið og sléttað, einkum af kálfum, kindum og geitum
[skýr.] Farið var að nota bókfell í handrit á 2. öld og hélst svo uns pappír leysti það af hólmi.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur