Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ritun og skriftartegundir    
Flokkun:ritun
Önnur flokkun:blek
[íslenska] sortublek hk.
[sh.] sortulyngsseyði
[skilgr.] blek úr legi af sortulyngsblöðum
[aths.] Gerð sortubleks:
Taka skal góðan sortulitunarlög og láta sjóða; þegar hann sýður skal bæta í hann sex spannarlöngum víðileggjum ólaufguðum og láta sjóða litla stund í lokuðum potti en taka þá síðan upp úr leginum. Löginn á að seyða í potti með þéttu loki yfir hægum eldi, en ekki sjóða svo að velli, og seyða þar til skrift með heitu bleki er skýr, en ekki lengur. Froðu sem myndast á ekki að henda, heldur hræra hana saman við löginn með víðilegg. Best er að sjóða blekið í járnpotti.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur