Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Ritun og skriftartegundir    
Flokkun:ritun
[íslenska] nasalstrik hk.
[skilgr.] strik yfir sérhljóða sem stendur fyrir nefhljóð.
[skýr.] Nasalstrik getur bæði táknað m og n (eða mm og n) og stundum líka meðfylgjandi sérhljóð en það fer eftir orðum.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur