Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[íslenska] vorlaukur kk.
[sh.] salatlaukur kk.
[skilgr.] Ungur matlaukur sem ekki er sérstaklega ræktaður vegna laukanna heldur einnig vegna blaðanna. Vorlaukur er uppskorinn þegar blöðin hafa náð u.þ.b. 15 sm hæð.
[latína] Allium cepa
[franska] oignon de printemps
[enska] spring onions
[þýska] Frühlingszwiebel
[danska] forårsløg
Leita aftur