Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:S
Mynd 1 Myndatexta vantar
[íslenska] gráserkur kk.
[sh.] skeiðsveppur
[sh.] fjallaskeiðsveppur
[skýr.] Sveppurinn er til í nokkrum litarafbrigðum, sem stundum eru taldar sjálfstæðar tegundir. Hvítt afbrigði er einna algengast til fjalla, en bleikt eða gullgult afbrigði er víða í lyngmóum og skógum norðanlands. Einnig eru til blýgrá og gul afbrigði hér á landi. Fjallaskeiðsveppurinn er talinn ætur, en þarf suðu. Mörgum er illa við að neyta hans vegna þess hversu líkur hann er hvíta reifasveppnum Amanita virosa sem er baneitraður.
[latína] Amanita vaginata var. plumbea
[sh.] Amanitopsis vaginata
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur