Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Nýyrðadagbók    
[íslenska] skásaga kv.
[skilgr.] ástarsaga sem lýsir sambandi samkynhneigðra para
[skýr.] Dregið af orðinu ská (kvk.) sem merkir besti hluti eða blómi einhvers, svo sem "skáin úr túninu". Þýðing á enska hugtakinu slash sem vísar til vefsagna um samkynhneigð ástarsambönd og er dregið af enska orðinu slash eða skástriksins sem skilur að nöfn elskendanna tveggja í efnislýsingu saganna.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur