Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[íslenska] villiblaðlaukur kk.
[sh.] risahvítlaukur kk.
[sh.] risageirlaukur kk.
[sh.] perlulaukur kk. , vafasamt
[skilgr.] Hávaxin, allt að 180 sm há, laukjurt, náskyld hvítlauk en með mildara bragði, myndar stóra forðalauka, allt að 6 sm í þvermál. Vex villt á óræktarsvæðum víða í S- og V-Evrópu. Ílendur slæðingur á austurströnd Bandaríkjanna.
[skýr.] Vinsæll og mikið ræktaður í Bandaríkjunum sem ígildi hvítlauks. Ræktaður blaðlaukur, A. porrum , er talinn hafa þróast af þessari tegund við framræktun.
[aths.] Var ranglega nefndur perlulaukur í Allium-umfjöllun Friðriks Skúlasonar og það tekið upp í Flóra Íslands og N-Evrópu. Hinn rétti perlulaukur er yrki af matlauk og þekktur meðal almennings undir því nafni.
[þýska] Sommerlauch
[sh.] Ackerknoblauch
[sh.] Pferdknoblauch
[enska] wild leek
[sh.] perennial sweet leek
[sh.] round-headed garlic
[sh.] yorktown onion
[sh.] elephant garlic
[sh.] broadleaf wild leek , USA
[sh.] kurrat , UK
[sh.] great headed garlic , UK
[sh.] levant garlic , UK
[franska] ail d'orient
[latína] Allium ampeloprasum
[sh.] Allium ampeloprasum var. ampeloprasum
[sh.] Porrum ampeloprasum
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur