Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði    
[íslenska] heimsborgarahyggja

[sérsvið] í alþjóðasamskiptum
[skilgr.] kenning sem gefur til kynna samsömun við tiltekið samfélag, menningu eða hugsjón sem má finna þvert á landamæri eða félagsleg mörk
[skýr.] Heimsborgarahyggja leggur áherslu á frelsi frá staðbundnum og/eða þjóðernislegum höftum og stöðlum.
[enska] cosmopolitanism
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur