Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Alţjóđastjórnmál og stjórnmálafrćđi    
[enska] constructivism
[íslenska] mótunarhyggja

[sérsviđ] í alţjóđasamskiptum
[skilgr.] kenning byggđ á félagslegri ţekkingarfrćđi sem skođar hvernig einstaklingur öđlast ţekkingu á grundvelli ţess sem hann lćrir og upplifir
[skýr.] Mótunarhyggja og afleiddar kenningar eiga ţađ sammerkt ađ álíta ađ félagslega mótađar hugmyndir og gildi móti formgerđ alţjóđakerfisins og ađ sú formgerđ sé á sama hátt mótandi afl í sjálfsmyndarsköpun, hagsmunamati og utanríkisstefnu ríkja.
Leita aftur