[sérsvið] í alþjóðasamskiptum
[skilgr.] milliríkjahyggju og nývirknihyggju til þess að varpa skýrara ljósi á Evrópusamrunann og bæta fyrir vankanta fyrri kenninga [skýr.] Frjálslyndir milliríkjahyggjusinnar álíta að persónulegt hagsmunamat yfirþjóðlegrastofnana séu meginorsök aukinnar samrunaþróunar í Evrópu.