Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði    
[íslenska] hnattvæðing
[skilgr.] þróun sem fólgin er í niðurbroti landfræðilegra (og hugmyndafræðilegra) mæra sem áður aðskildu þjóðir heimsins
[skýr.] Hnattvæðing er m.a. oft notuð til þess að skýra uppgang kapítalísks markaðshagkerfis á heimsvísu í kjölfar kalda stríðs.
[enska] globalisation
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur