Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði    
[íslenska] fullveldi
[skilgr.] stjórnarfar þar sem ríki fer með full og óskoruð yfirráð á eigin landsvæði, þ.e. þegar ríkisvaldið er öllu valdi æðra innan ríkismarkanna
[skýr.] Friðarsamningarnir í Vestfalíu (1648) eru yfirleitt taldir marka upphaf nútímaskilnings á hugtakinu. Ísland varð fullvalda ríki 1. desember 1918.
[s.e.] innra fullveldi, ytra fullveldi
[enska] sovereignty
Leita aftur