Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði    
[enska] democracy
[s.e.] democratic deficit
[íslenska] lýðræði
[skilgr.] stjórnarfar þar sem almenningur getur með (leynilegum) kosningum haft úrslitavald í stjórnarfarsefnum
[skýr.] Einnig notað í merkingunni réttur og aðstaða einstaklinga og hópa til að láta í ljós vilja sinn og hafa áhrif á samfélagsleg málefni.
Leita aftur