Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði    
[íslenska] gereyðingarvopn
[skilgr.] vopn búin slíkum eyðileggingarmætti að þau séu talin geta valdið afar yfirgripsmiklum skaða og mannfalli bæði meðal hermanna og óbreyttra borgara
[skýr.] Nútímagereyðingarvopn eru annaðhvort kjarnorkuvopn, efnavopn eða lífefnavopn.
[enska] weapons of mass destruction (WMD)
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur