Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði    
[enska] zero-sum
[s.e.] game theory, positive-sum, absolute gain
[íslenska] núllsumma

[sérsvið] í stjórnmálafræði
[skilgr.] aðstæður þar sem aðili getur einungis farið með sigur af hólmi ef mótherji hans tapar
[skýr.] Samkvæmt núllsummu í alþjóðasamskiptum eru völd og auðlindir fastar stærðir svo eina leiðin fyrir ríki til þess að bæta hag sinn er að gera svo á kostnað annars ríkis.
Leita aftur