Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[íslenska] nepja hk.
[sh.] fóðurnepja hk.
[sh.] akurfrækál
[skilgr.] Líkist mjög næpu og greinist helst frá henni á fræjunum, sem á þessari tegund eru stór og rauðbrún.
[skýr.] Ræktuð sem fóðurkál (nepja) og vegna olíu sem unnin er úr fræjunum (akurfrækál).
[danska] rybs
[þýska] Rübsen
[sh.] Winterrübsen
[norskt bókmál] rybs
[enska] biennial turnip rape
[sh.] winter turnip rape
[finnska] rypsi
[franska] navette d'hiver
[sh.] navette de chine
[sænska] rybs
[latína] Brassica rapa var. oleifera
[sh.] Brassica rapa (Oleifera Group)
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur