Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Byggingarlist    
[enska] abacus
[þýska] Abakus
[íslenska] háhella kv.
[sh.] hábakur
[sh.] abakus
[skilgr.] lárétt steinhella efst á súluhöfði;
[skýr.] hefur mismunandi lögun eftir stíl byggingar. Í dórískum stíl er háhellan ferhyrnd og skrautlaus, í jónískum og korinþískum stíl Rómverja eru hliðarnar íhvolfar með afsniðnum hornum og í gotneskum stíl er hún hringlaga eða átthyrnd
[danska] abakus
Leita aftur