Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Alţjóđastjórnmál og stjórnmálafrćđi    
[enska] civil society
[íslenska] borgaralegt samfélag
[skilgr.] ţađ ţegar almenningur skapar sér vettvang til ţess ađ fjalla um og vernda hagsmuni sína í umbótaskyni en hvorki til ađ grćđa á ţví né öđlast pólitísk völd
[skýr.] Birtist einkum í starfi frjálsra félagasamtaka en einnig í starfi hvers kyns samtaka og tengslaneta sem vinna í ţágu bćtts samfélags.
Leita aftur