Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Upplýsingafrćđi    
[sćnska] vetenskapliga webben
[enska] science web
[sh.] Web of Science
[skilgr.] The Web of Science is a website the University of Iceland put up the 29th January 2000. The website was opened by the President of Iceland, and it was a part of a project of the University's "Open University", which in turn was part of a project of Reykjavik to celebrate that it was one of the European cities of culture. The popularity of the Web led to continued work when the above project was completed. You can ask the web site questions about anything that relates to science and knowledge. Scholars in the appropriate fields respond and edited responses are available from receipt. You can search for existing answers the search page. The term vísindavefur is again in general and may refer to any webs of any science anywhere.
[norskt bókmál] vitenskapelige webben
[ţýska] wissenschaftliche Web kv.
[sh.] Wissenschaftsweb
[íslenska] vísindavefur kk.
[sh.] Vísindavefurinn kk.
[skýr.] Vísindavefurinn er vefsíđa sem Háskóli Íslands setti upp 29. janúar 2000 og forseti Íslands opnađi. Vefurinn var hluti af verkefni háskólans „Opinn háskóli“ sem aftur var hluti af verkefni Reykjavíkurborgar í tilefni ţess ađ hún var ein af Menningarborgum Evrópu. Vinsćldir vefjarins leiddu til ţess ađ hann hélt áfram ađ starfa eftir ađ ofangreindu verkefni lauk. Á vefnum er hćgt ađ spyrja spurninga um allt sem viđkemur vísindum og frćđum. Starfsmenn Vísindavefsins leita svo til frćđimanna á viđkomandi sviđi og ritstýra svörum sem frá ţeim berast. Einnig er hćgt ađ leita í gömlum svörum međ leitarvél síđunnar. Hugtakiđ vísindavefur er svo aftur almennt og getur vísađ til vefja um hvers kyns vísindi hvar sem er.
[danska] videnskabelig web
Leita aftur