Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Upplýsingafræði    
[danska] Library of Congress
[íslenska] Library of Congress
[skilgr.] Library of Congress er meginrannsóknabókasafn Bandaríkjanna og það er í reynd bæði þjóð- og þingbókasafn bandarísku þjóðarinnar, auk þess sem það er elsta sameiginlega menningarstofnun þeirra. Safnið er staðsett í þremur byggingum í Washington, DC, og er það stærsta bókasafn í heimi miðað við hillurými og stærð og fjölbreytileika safnkosts.
[skýr.] bandaríska þjóð- og þingbókasafnið
[þýska] Library of Congress
[norskt bókmál] Library of Congress
[enska] Library of Congress
[skilgr.] The Library of Congress is the research library of the United States Congress, de facto national library of the United States, and the oldest federal cultural institution in the United States. Located in three buildings in Washington, D.C., it is the largest library in the world by shelf space and number of books.
[sænska] Library of Congress
Leita aftur