Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði    
[enska] post-positivism
[íslenska] síðvissuhyggja

[sérsvið] í alþjóðasamskiptum
[skilgr.] yfirheiti yfir kenningar sem byggjast á því að raunveruleikinn sé ekki meitlaður í stein heldur huglægur og félagslega mótaður
[skýr.] Gagnrýnikenningar eru dæmi um síðvissuhyggjukenningar.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur