Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[finnska] ruotimangoldi
[íslenska] stilkbeðja
[skilgr.] Tvíær planta af hélunjólaætt, myndar ekki þykka forðarót. Ræktunarbrigði beðju (Beta vulgaris ssp. vulgaris ). Yfirleitt ræktuð sem einær, ræktuð víða í Evrópu sem grænmeti. Valin yrki ræktuð sem skrautplöntur.
[aths.] Norræn nöfn frá NGB, grænmeti.
[danska] stilkbladbede
[þýska] Stielmangold
[norskt bókmál] søvbede
[enska] swiss chard
[sh.] chard
[sænska] stjälkmangold
[latína] Beta vulgaris subsp. cicla var. flavescens
[sh.] Beta vulgaris var. flavescens
Leita aftur